Árangursríkur fyrsti heimafundur

Fyrsti heimafundur Ratsjár Austurlands fór fram þann 13. desember hjá Haföldunni HI Hostel á Seyðisfirði. Þátttakendur skoðuðu húsakynni og rýndu í tækifæri, áskoranir, rekstur og rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Hafaldan HI Hostel er eitt af sjö ferðaþjónustufyrirtækjum sem taka þátt í Ratsjá Austurlands. Saga fyrirtækisins er einstök, en reksturinn teygir sig yfir 40 ár. Starfsemin byggir á … More Árangursríkur fyrsti heimafundur