Ratsjáin á Norðurlandi vestra
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Ratsjánna á Norðurlandi vestra. Kynningarfundir standa yfir þessa dagana og voru tveir fundir haldnir í Húnaþingi á föstudaginn sl. Góð mæting var á fundina og verður þriðji fundurinn haldinn á morgun 29. janúar á Kaffi Krók á Sauðárkróki kl. 17.