Sjö metnaðarfull ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi eystra valin til þátttöku í Ratsjánni

Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, en Norðurland eystra er sjötta Ratsjáin sem fer af stað.  Verkefnið nýtur stuðnings frá Byggðaáætlun fyrir árin 2019-2021. Að þessu sinni eru það fulltrúar sjö starfandi fyrirtækja í ferðaþjónustu, á Norðurlandi eystra, sem taka þátt í verkefninu.  Ratsjáin fer þannig fram að hvert fyrirtæki er … More Sjö metnaðarfull ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi eystra valin til þátttöku í Ratsjánni

Lokafundur í Ratsjánni á Norðurlandi vestra

Ratsjáin, nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, var sett af stað á Norðurlandi vestra í upphafi árs. Þátttakendur í verkefninu voru metnaðarfullir stjórnendur frá eftirtöldum ferðaþjónustufyrirtækjum á svæðinu: Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum Selasigling Skíðasvæðið Tindastóli Spíra Seal Travel Hvert fyrirtæki var heimsótt einu sinni af öllum hinum fyrirtækjunum og þeirra rekstur tekinn fyrir og ræddur … More Lokafundur í Ratsjánni á Norðurlandi vestra

Vel heppnuð Ratsjá á Norðurlandi vestra

Ratsjáin, nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, var sett af stað á Norðurlandi vestra í upphafi árs. Þátttakendur í verkefninu voru metnaðarfullir stjórnendur frá eftirtöldum ferðaþjónustufyrirtækjum á svæðinu: Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum Selasigling Skíðasvæðið Tindastóli Spíra ehf  Seal Travel Hvert fyrirtæki var heimsótt einu sinni af öllum hinum fyrirtækjunum og þeirra rekstur tekinn fyrir og … More Vel heppnuð Ratsjá á Norðurlandi vestra

Fyrsti heimafundurinn á Norðurlandi vestra

Fyrsti heimafundur Ratsjárinnar á Norðurlandi vestra fór fram þann 19. febrúar hjá Selasiglingu á Hvammstanga. Selasigling er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á skipulagðar ferðir í selaskoðun á sjó enda er fyrirtækið vel í sveit sett þar sem að í Miðfirði er aðgengi við sellátur er mikið og geta gestir fyrirtækisins átt von … More Fyrsti heimafundurinn á Norðurlandi vestra

Ratsjáin á Norðurlandi vestra

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Ratsjánna á Norðurlandi vestra. Kynningarfundir standa yfir þessa dagana og voru tveir fundir haldnir í Húnaþingi á föstudaginn sl. Góð mæting var á fundina og verður þriðji fundurinn haldinn á morgun 29. janúar á Kaffi Krók á Sauðárkróki kl. 17.

Ratsjá Vestfirðir

  Nú er Ratsjáin Vestfirðir í fullum gangi og hófst verkefnið með kynningarfundi þann 4. apríl. Að þessu sinni taka 5 vestfirsk fyrirtæki þátt og eru það Fisherman á Suðureyri, Vesturferðir, Engjavegur, Skútusiglingar og Edinborg. Að auki er verkefnið unnið í samvinnu við Vestfjarðarstofu sem tekur virkan þátt á vinnufundum verkefnisins. Þekkingin og reynslan er … More Ratsjá Vestfirðir

Lokafundur Ratsjá Austurland í Laugarfelli

Sjöundi og jafnframt síðasti heimafundur var haldinn hjá Páli í Laugarfelli þann 28.febrúar sl. Þessi heimafundur var ólíkur hinum að því leytinu til að hafist var strax handa við greiningu fyrirtækis eftir að Páll hafði kynnt þeim fyrir sögu og rekstri fyrirtækisins. Greiningarvinnan fór vel fram og einkenndist af aga og faglegum ábendingum á rekstur … More Lokafundur Ratsjá Austurland í Laugarfelli

Heimafundur í Húsi Handanna

Sjötti heimafundur Ratsjár Austurlands var haldinn þann 22. febrúar í Sölumiðstöð Húsi Handanna. Lára Vilbergsdóttir rekur verslunina og hefur verið helsti drifkraftur verkefnisins frá upphafi þess, en þar er einnig stafrækt upplýsingamiðstöð ferðamanna. Heimafundurinn hófst með því að Sigþrúður Guðnadóttir kynnti aðferðafræði „Business Model Canvas“, en svo tók Daniel Byström við og ræddi um mikilvægi … More Heimafundur í Húsi Handanna

Fimmti heimafundr hjá Hildibrand

Nú er Ratsjá Austurland kominn vel á veg og farið að síga á seinni hlutann. Fimmti heimafundur af sjö var haldinn á Neskaupsstað þann 15. febrúar þegar við heimsóttum Hákon, Hrafnhildi og co hjá Hildibrand. María Hjálmarsdóttir hjá Austurbrú og verkefnastjóri Áfangastaðarins var með innslag um vöruþróun í ferðaþjónustu. Það er vel við hæfi á … More Fimmti heimafundr hjá Hildibrand

Fjórði heimafundur

Á fjórða heimafundi, þann 8. Janúar, sóttum við Seiðisfjörð aftur heim. Eins og við var fundurinn árangursríkur enda mættu þátttakendur vel undirbúnir og þaulreyndir til vinnu hjá þeim Davíð, Dýra eigendum og Sigfríð hótelstjóra Húsahótel ehf. Dagurinn byrjaði með fyrirlestri Sigríðar Kristjánsdóttur um mannauðsmál. Hún dreypti meðal annars á því hversu mikilvægt það er að … More Fjórði heimafundur