Heimafundur Álfheima

Annar heimafundur Ratsjár Austurlands fór fram þann 16.janúar hjá Álfheimum Borgarfirði eystri. Þetta var sá fyrsti á nýju ári og mikil tilhlökkun að hittast aftur eftir gott jólafrí. Eins og áður er jafningjafræðsla kjarnahugmyndafræði Ratsjánnar, en er laumað inn fræðslu og þekkingu annarra reynslubolta úr atvinnulífinu. Að þessu sinni fengur þátttakendur fræðslu um rekstrarmál hjá … More Heimafundur Álfheima

Árangursríkur fyrsti heimafundur

Fyrsti heimafundur Ratsjár Austurlands fór fram þann 13. desember hjá Haföldunni HI Hostel á Seyðisfirði. Þátttakendur skoðuðu húsakynni og rýndu í tækifæri, áskoranir, rekstur og rekstrarumhverfi fyrirtækisins. Hafaldan HI Hostel er eitt af sjö ferðaþjónustufyrirtækjum sem taka þátt í Ratsjá Austurlands. Saga fyrirtækisins er einstök, en reksturinn teygir sig yfir 40 ár. Starfsemin byggir á … More Árangursríkur fyrsti heimafundur