Dagskrá vinnufunda

Hér er ekki um endanlega dagskrá að ræða og röð getur breyst. Gert er ráð fyrir að dagskrá funda verði ákveðin að nokkru leiti í samráði við heimafyrirtæki og markaðsstofur á hverju svæði.

Vinnufundur Þema vinnufundar Tímabil
  Upphafsfundur – Kick off

 

Ágúst 16
1 Stafrænar rekstrar- og markaðslausnir, þróun og vitund. Mat á stafrænni stöðu fyrirtækjanna.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa

September 16
2 Mannauðsmál og þjálfun.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa.

Október 16
3 Viðskiptamótelið, Einstök upplifun, hönnunarhugsun, nýskapandi fyriræki, CSV (creating shared value), sérstaða svæða.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa.

Nóvember 16
4 Fjármál, fjárhagsáætlanir, fjármögnun verkefna, laga og skattaumhverfið.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa.

Janúar 17
5 Markaðsstefna, markaðsáætlanir, markhópagreining, söluleiðir. Samræming skilaboða.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa.

Febrúar 17
6 Netmarkaðssetning, deilihagkerfið, samfélagsmiðlar.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa.

Mars 17
7 Forysta og leiðtogaþjálfun

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa

Apríl 17
8 Gæðamál, gæðakerfi og fagmennska, umhverfismál og samfélagsábyrgð.

Kynning á rekstri heimafyrirtækis – greining ráðgjafa

Maí 17